Skýrsla sérfræðinefndar Orkunnar okkar um inngöngu Íslands í Orkusamband ESB er að finna hér
Ályktanir stjórmálaflokka um orkumál:
„Framsóknarflokkurinn stendur vörð um fullveldi Íslands í orkumálum og hafnar því að orkulöggjöf Evrópusambandsins verði tekin inn í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.“ Flokksþing Framsóknarflokksins í febrúar 2018.
„Sjálfstæðisflokkurinn hafnar frekara framsali á yfirráðum yfir íslenskum orkumarkaði til stofnana Evrópusambandsins„. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins í mars 2018
Þingskjöl um þriðja orkupakka ESB
- Nefndarálit meirihlutans. 13. maí 2019
- Nefndarálit minnihlutans. (SDG) 14. maí 2019
- Framhaldsnefndarálit minnihluta. (ÓÍ) 26. ágúst 2019
Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði). 1. apríl 2019.
Þingskjöl varðandi ákvörðun um raforkustreng
Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda
um uppbyggingu flutningskerfis raforku. 1. apríl 2019.
Gögn um þriðja orkupakka ESB
THE UNION LIST OF PROJECTS OF COMMON INTEREST Sjá bls. 3 Ice Link
ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 93/2017
um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn.
Reglugerðir og tilskipanir sem innleiddar verða eru meðal annars:
– 713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði
– 714/2009 um skilyrði fyrir aðgangi að neti fyrir raforkuviðskipti yfir landamæri
– 543/2013 um afhendingu og birtingu gagna á raforkumörkuðum
– 2009/72/EB um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku
ESB 347/2013 um meðferð svo nefndra PCI (Projects of
Common Interest) verkefna. (Er viðbót við þriðja orkupakkann.)
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun vegna innleiðingar á þriðja orkupakkanum. Febrúar 2018.
Fyrirspurn til utanríkisráðherra um orkupakka ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samninginn. Frá Óla Birni Kárasyni. Maí 2018. og Svar 8. apríl 2019.
Minnisblað Ólafs Jóhannesar Einarssonar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis dags. 12. apríl 2018, um okkur atriði tengd upptöku þriðja orkupakka ESB inn í EES-samninginn. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Reykjavík 2017.
Greinargerð um ýmis álitaefni sem tengjast þriðja orkupakka ESB og innleiðingu hans í íslenskan rétt – Birgir Tjörvi Pétursson, lögmaður. September 2018.
Athugasemdir við greinargerð Birgis Tjörva Péturssonar – Peter Thomas Örebech, prófessor í lagavísindum. Október 2018.
Skýrslur og gögn um raforkustreng frá Íslandi til Evrópu
Skýrsla verkefnisstjórnar sæstrengs til iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Júlí 2016.
Raforkusæstrengur milli Íslands og Bretlands, kostnaðar og
ábatagreining. Skýrsla og glærur Kviku banka og Pöyry til iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Júlí 2016.
Interconnector between Iceland and GB, cost benefit analysis and impact assessment Presentation for UK-ICE Energy Task Force
Skýrsla og glærur Kviku banka og Pöyry til iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Febrúar 2016.
Kortlagning á eftirspurn innlendra aðila eftir raforku næstu árin og mat á afgangsorku í íslenska raforkukerfinu. Skýrsla Orkustofnunar. Júní 2016.
Raforkuþörf sæstrengs og nýir virkjunarkostir. Skýrsla Orkustofnunar til iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Júní 2016.
Sæstrengur og hagur heimila. Skýrsla Gamma fyrir Landsvirkjun. September 2013.
Greinargerð um lögfræðileg málefni vegna sæstrengs til Evrópu. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Júní 2013.
Raforkustrengur til Evrópu. Niðurstöður og tillögur ráðgjafarhóps
iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Júní 2013.
Þjóðhagsleg áhrif sæstrengs. Skýrsla Hagfræðistofnunar fyrir Nýsköpunar- og atvinnuvegaráðuneytið. Maí 2013.
Sæstrengur til raforkuflutninga, minnisblað um umhverfisþætti. Febrúar 2012.
Vefsíða Landsvirkjunar um sæstrengsverkefnið.
Skýrslur ráðherra um Orkumál til Alþingis
Skýrsla Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um raforkumálefni. Lögð fyrir Alþingi á 148. löggjafarþingi 2017–2018.
Skýrsla Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra
um raforkumálefni. Lögð fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi 2015–2016.
Skýrsla Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra
um raforkumálefni. Lögð fyrir Alþingi á 143. löggjafarþingi 2013–2014.