Helstu gögn

Skýrsla sérfræðinefndar Orkunnar okkar um inngöngu Íslands í Orkusamband ESB er að finna hér

Ályktanir stjórmálaflokka um orkumál:

Framsóknarflokkurinn stendur vörð um fullveldi Íslands í orkumálum og hafnar því að orkulöggjöf Evrópusambandsins verði tekin inn í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið.“ Flokksþing Framsóknarflokksins í febrúar 2018.

Sjálfstæðisflokkurinn hafnar frekara framsali á yfirráðum yfir íslenskum orkumarkaði til stofnana Evrópusambandsins. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins í mars 2018

Mið­flokk­ur­inn stendur vörð um full­veldi, sjálf­stæði og auð­lindir þjóð­ar­inn­ar. Flokk­ur­inn vill treysta for­ræði þjóð­ar­innar yfir auð­lindum sínum og mun leggj­ast gegn sam­þykkt þriðja orku­pakka Evr­ópu­sam­bands­ins. Flokk­ur­inn sam­þykkir hvorki afsal á full­veldi Íslend­inga yfir orku­auð­lind­inni né fyr­ir­sjá­an­lega hækkun á raf­orku­verði hér á landi.“ Flokksráð Miðflokksins 30. mars 2019

Þingskjöl um þriðja orkupakka ESB

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn (þriðji orkupakkinn). 1. apríl 2019.

Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði). 1. apríl 2019.

Álitsgerð um stjórnskipuleg álitamál tengd framsali ríkisvalds til stofnana ESB/EFTA vegna þriðja orkupakka ESB. Stefán Már Stefánsson og Friðrik Árni Hirst. 19. mars 2019

Þingskjöl varðandi ákvörðun um raforkustreng

Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda
um uppbyggingu flutningskerfis raforku
. 1. apríl 2019.

Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003, með síðari breytingum (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku). 1. apríl 2019.

Gögn um þriðja orkupakka ESB

Directive 2009/72/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in electricity and repealing Directive 2003/54/EC

THE UNION LIST OF PROJECTS OF COMMON INTEREST Sjá bls. 3 Ice Link

ÁKVÖRÐUN SAMEIGINLEGU EES-NEFNDARINNAR nr. 93/2017
um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn.
Reglugerðir og tilskipanir sem innleiddar verða eru meðal annars:
713/2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði
714/2009 um skilyrði fyrir aðgangi að neti fyrir raforkuviðskipti yfir landamæri
543/2013 um afhendingu og birtingu gagna á raforkumörkuðum
2009/72/EB um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku

ESB 347/2013 um meðferð svo nefndra PCI (Projects of
Common Interest) verkefna
. (Er viðbót við þriðja orkupakkann.)

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun vegna innleiðingar á þriðja orkupakkanum. Febrúar 2018.

Fyrirspurn til utanríkisráðherra um orkupakka ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samninginn. Frá Óla Birni Kárasyni. Maí 2018. og Svar 8. apríl 2019.

Minnisblað Ólafs Jóhannesar Einarssonar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis dags. 12. apríl 2018, um okkur atriði tengd upptöku þriðja orkupakka ESB inn í EES-samninginn. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Reykjavík 2017.

Greinargerð um ýmis álitaefni sem tengjast þriðja orkupakka ESB og innleiðingu hans í íslenskan rétt – Birgir Tjörvi Pétursson, lögmaður. September 2018.

Athugasemdir við greinargerð Birgis Tjörva Péturssonar – Peter Thomas Örebech, prófessor í lagavísindum. Október 2018.

Skýrslur og gögn um raforkustreng frá Íslandi til Evrópu

Skýrsla verkefnisstjórnar sæstrengs til iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Júlí 2016.

Raforkusæstrengur milli Íslands og Bretlands, kostnaðar og
ábatagreining. Skýrsla og glærur Kviku banka og Pöyry til iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Júlí 2016.

Interconnector between Iceland and GB, cost benefit analysis and impact assessment Presentation for UK-ICE Energy Task Force
Skýrsla og glærur Kviku banka og Pöyry til iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Febrúar 2016.

Kortlagning á eftirspurn innlendra aðila eftir raforku næstu árin og mat á afgangsorku í íslenska raforkukerfinu. Skýrsla Orkustofnunar. Júní 2016.

Raforkuþörf sæstrengs og nýir virkjunarkostir. Skýrsla Orkustofnunar til iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Júní 2016.

Skýrsla verkefnisstjórnar sæstrengs vegna viðræðna við bresk stjórnvöld um hugsanlegan sæstreng milli Íslands og Bretlands. Júlí 2016.

Sæstrengur og hagur heimila. Skýrsla Gamma fyrir Landsvirkjun. September 2013.

Greinargerð um lögfræðileg málefni vegna sæstrengs til Evrópu. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Júní 2013.

Raforkustrengur til Evrópu. Niðurstöður og tillögur ráðgjafarhóps
iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Júní 2013.

Þjóðhagsleg áhrif sæstrengs. Skýrsla Hagfræðistofnunar fyrir Nýsköpunar- og atvinnuvegaráðuneytið. Maí 2013.

Sæstrengur til raforkuflutninga, minnisblað um umhverfisþætti. Febrúar 2012.

Vefsíða Landsvirkjunar um sæstrengsverkefnið.

Skýrslur ráðherra um Orkumál til Alþingis 

Skýrsla Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um raforkumálefni. Lögð fyrir Alþingi á 148. löggjafarþingi 2017–2018.

Skýrsla Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra
um raforkumálefni. Lögð fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi 2015–2016.

Skýrsla Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra
um raforkumálefni. Lögð fyrir Alþingi á 143. löggjafarþingi 2013–2014.

Deila þessu: